léttfimmtug

laugardagur, ágúst 28, 2004

224 - Gargandi anægd

Jæja, sidasti dagurinn og madur er ad drepa timann adur en madur fer i loftid i kvold med thvi ad kikja i budir!!! Fann mer tvennar buxur og truid thvi domur: stærdin er komin nidur i 40 ... keypti semsagt buxurnar fyrir 430 dkr og 1 stk ledurjakka i stærdinni 40 a 900 dkr... argigargigarg og eg sem var i no. 42 thegar eg for ad heiman og elsku bondinn dro upp veskid thar sem eg er komin med fyrirframgreitt kreditkort og allir minir aurar bunir :-) hihihihi ...
Og svo annad enn betra, fann restaurant sem er med allt sem eg ma borda og er ekki amast vid thvi thott eg dragi upp vigtina mina : Greeke buffett og eg hlakka mikid til ad borda grænmeti i sma sosu (sem er logleg thar sem enginn sykur er i henni).
I gær bordadi eg a Jensens bøffhus mjog gott nautakjot og var salatbarinn thar mjog godur, gat samt sem adur ekki tekkad a innihaldi sursada grænmetisins thannig ad eg trudi thvi ad allt væri i lagi thar ... eg er ad gera allt rett.
Fekk sma taugaafall i morgun thegar eg for nidur ad borda morgunmat, thad hefur alltaf verid mitt uppahald i utlandiu ad borda hrærd egg, bacon og pylsur og nog af braudi...
Nu thegar eg var buin ad vigta min 50gr hræd egg, 25gr bacon og 25 gr pylsa asamt thessum eina avexti minum fannst mer virkilega litid um hituna og kom a mig sma skeifa... eg var svong og gradug og vildi minn mat.. en tha var mer hugsad til gamalla daga thegar eg var i sukkinu og spurdi sjalfa mig hvort eg vildi fara til baka i alla verki, haa blodthrystingsins, magaverkjanna og taugaveiklunarinnar... tha var svardi nei.. nei... nei... eg skipti ekki ut thessari lidan og ekki sidur utlitinu sem er ordid sma skvisulegt ef fimmtug kona ma vera gella/skvisa!!!...
Fyrir tha sem ekki vita tha vigta eg og mæli skv. greysheet kerfinu sem er 12 spora kerfti. Eg vigta 3 maltidir og ekkert a milli mala... tek ut allan sykur og sterkju og les innihaldslysingar a øllu sem er pakkad eda dosad... t.d. sykur og sterkja mega vera i 5 sæti innihaldslysingar eda ofar.
Eg er himinlifandi yfir thessum tveimur vikum i frii, att yndislega stund med barnabornunum a eydieyju her i Danaveldi ;-) ekki alveg eydieyja en frekar ut ur... haldid mig i frahaldi og haldid utan um bonda minn sem var ad greinast med medfæddan hjartagalla (sjokk thar sem vid erum ekki buin ad fa allar rannsoknir og erum ad bida fretta hversu alverlegt eda "ekki" alvarlegt thetta er).
Eg hef semsagt ekki bordad yfir tilfinningar og haldid mitt programm med studningi folks i kringum mig.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home