480-486 / Vigtun
Það fóru 1.1 kg þennan mánuð. Þyngdartap sl. 16 mánuði er 28.9kg og daman orðin 60.4. Er komin í kjörþyngd og doksi sem ég talaði við í gær taldi að á mínum aldri ætti ég ekki að grennast meir - hrukkur og solleiðis :-).
Bæti kannski á mig einum ávexti til viðbótar á dag og sé til hvernig það fer með mig næsta mánuð.
Nú byrjar alvöru vinnan, að viðhalda þyngdinni og rjúka ekki upp eins og alltaf hefur verið reyndin eftir grenningu í gamla daga.
2 Comments:
Innilega til hamingju og gangi þér vel í baráttunni framundan, þ.e. að halda þessu svona.
By
Nafnlaus, at 18. maí 2005 kl. 17:05
Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Hef fulla trú á þér í framhaldinu :)
By
Nafnlaus, at 1. júní 2005 kl. 01:23
Skrifa ummæli
<< Home