Dagur 2
Dagur eitt er að baki og ég er að hefja dag númer tvö. Mér líður vel og líkaminn er sáttur við að þurfa ekki að erfiða við að vinna úr ofgnótt af sykri og salti.
Einfaldleikinn er víst bestur, reglur henta mér vel og þannig mun ég vafalaust komast áfram til heilsu og betri sjálfsmyndar.
4 Comments:
Hæ elsku dúllan mín og gleðilega hátíð, mikið er ég fegin að þú ert komin í gírinn, sjálf er ég í DDV og gengur mjög vel. Vona að þú hafir það sem best með þökkum fyrir það sem þú gerðir fyrir mig.Kær kveðja Elín.
By
Nafnlaus, at 28. desember 2005 kl. 17:09
Gangi þér nú sem allra, allra best í átakinu. Gaman að heyra í þér í dag, bjallaðu á mig í upphafi nýs árs varðandi tegundir.
By
Sigríður Hjördís, at 28. desember 2005 kl. 19:54
Velkomin aftur...gaman að sjá þig :-)
By
Ég sjálf, at 28. desember 2005 kl. 21:34
Mér finnst svo yndislegt að þú sért komin aftur! Þú stendur þig svakalega vel dúlla.
By
Nafnlaus, at 29. desember 2005 kl. 11:22
Skrifa ummæli
<< Home