Dagur 200 - jólakveðja
Óska öllum í bloggheimi gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Fer sjálf inn í jólahátíðina full tilhlökkunar og í fráhaldi minnug þess hvernig mér leið í ofátinu um síðustu jól. Ég mun að sjálfsögðu leggja eitthvað meira í matseldina hjá mér um hátíðirnar en venjulega en held mig við mínar þrjár máltíðir á dag.
Um þessi jól þá kemst ég í kjólinn og ég mun komast í hann að loknum jólum líka.
1 Comments:
Hæ hæ, sá til þín hjá Sigríði súperS og rekst ekki oft á fráhaldskellur;-) Gangi þér vel og bloggumst!
By
Nafnlaus, at 30. desember 2006 kl. 14:49
Skrifa ummæli
<< Home